Ferli logo

XML.net Þjóðarsýn vefþjónustur

Upphafsborði

XML.net vefþjónustur Ferlis:

Á þessari vél er hægt að nálgast allar XML.net vefþjónustur sem í boði eru hjá Ferli. Veldu hér í valmyndinni til vinstri og skoðaðu nánar möguleikana þar.

Öll gögn eru sótt beint í Þjóðarsýn sem sýnir stofn þjóðskrár og fyrirtækjaskrár.
Einnig er hægt að nálgast alla dreifingu á 128 og 300 stafa skrám.
 

Þjóðarsýn XML:

  • Senda kennitölu og við svörum með færslu úr þjóðskrá eða fyrirtækjaskrá.
  • Senda nafn  og við svörum með nafnalista frá því nafni
  • Senda kennitölu og við svörum með lista yfir alla í fjölskyldunni
  • Senda kennitölu úr horfinnaskrá og við svörum með færslu
  • Senda kennitölu úr utangarðsskrá og við svörum með færslu.
  • o.fl. o.fl.

Þjóðarsýn-Hlutafélagaskrá XML:

  • Hægt að fá upplýsingar um hlutafélög, aðila í stjórn, ISAT-kóda o.fl.
  • Hægt að fá upplýsingar um hvernig ákveðinn aðili tengist stjórnum hlutafélaga.
XML sýnishorn

Hafið samband ef þið hafið áhuga á að prófa. Við útvegum lykilorð.